fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Hefur Liverpool fundið arftaka Sadio Mane?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. júní 2022 12:00

Terrier Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er að skoða sóknarmenn en búist er við því að einn besti leikmaður félagsins, Sadio Mane fari í sumar.

Mane vill fara frá Liverpool en samningaviðræður hafa ekki gengið eftir. Mane þénar aðeina 100 þúsund pund á viku í dag sem er lítið fyrir leikmann í hans gæðaflokki.

Sadio Mane / GettyImages

Enska blaðið Mirror segir frá því dag að Liverpool hafi áhuga á Martin Terrier 25 ára framherja Rennes í Frakklandi.

Er sagt að Liverpool horfi á hann sem arftaka Mane en búist er við að FC Bayern reyni að kaupa Mane.

Terrier hefur spilað fyrir yngri landslið Frakklands en hann hefur skorað 30 mörk í 71 leik fyrir Rennes.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Glódís er leikfær

Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal