fbpx
Fimmtudagur 11.ágúst 2022
433Sport

Hjörvar datt í eftirhermu gír þegar hann lýsti Hákoni

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 29. maí 2022 15:00

Hákon Arnar Haraldsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðshópurinn var opinberaður í vikunni og var hann skeggræddur í íþróttavikunni með Benna Bó á föstudaginn. Hjörvar Hafliðason, doktor Football og íþróttastjóri Viaplay og Jóhann Már Helgason, íþróttaskríbent og sérfræðingur í þættinum sátu í settinu með Benedikt Bóas.

Í hópnum er Hákon Arnar Haraldsson, leikmaður FCK í Danmörku, sem Hjörvar segir að sé einn mest spennandi leikmaður landsins þessi misserin. „Hann er trylltur leikmaður. Það er erfitt að útskýra hvað það er sem gerir hann svona góðan en einn góður sérfræðingur sagði að hann væri eins og Bernardo Silva,“ sagði Hjörvar og uppskar hlátur í stúdíóinu með eftirhermunni sinni af Hrafnkeli Frey, sem einnig er sérfræðingur í Doktor football og í Lengjumörkunum á Hringbraut. „Hann er hrikalega skemmtilegur leikmaður. Það geislar af honum sjálfstraustið og þegar hann skorar þá tekur hann einhvern dans.

video

Pabbi hans er hæglátur maður, Haraldur Ingólfsson, fyrrum leikmaður ÍA. Það var maður sem hvíslaði nánast í viðtölum því hann var svo feiminn.

Þessi litli mætir út á hornfána og dansar og tekur gítar eða hvað sem er. Hann er þess virði að mæta á þessa landsleiki. Ísak er líka spennandi og ég hefði alveg viljað hafa Þorleif þarna með þeim. En ég horfi á hópinn og sé alveg framtíð í honum,“ sagði Hjörvar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Þriðja bílaapótekið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Landsliðið tekur þátt í Baltic Cup í nóvember

Landsliðið tekur þátt í Baltic Cup í nóvember
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Grunur leikur á að hann hafi haldið framhjá Shakira – Pique fann ástina á nýjan leik

Grunur leikur á að hann hafi haldið framhjá Shakira – Pique fann ástina á nýjan leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Allt það sem komið hefur fram í dómsal – Týndir símar, kynlífsmyndbönd og Last Christmas

Allt það sem komið hefur fram í dómsal – Týndir símar, kynlífsmyndbönd og Last Christmas
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Umboðsmaður De Jong í Barcelona – Krísuviðræður og Chelsea er með klærnar úti

Umboðsmaður De Jong í Barcelona – Krísuviðræður og Chelsea er með klærnar úti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lengjudeildin: Útileikmaður þurfti að verja mark Þróttara sem kostaði tap

Lengjudeildin: Útileikmaður þurfti að verja mark Þróttara sem kostaði tap
433Sport
Í gær

Fjórir leikmenn Man City möguleg vitni í nauðgunarmáli Mendy

Fjórir leikmenn Man City möguleg vitni í nauðgunarmáli Mendy
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Nökkvi með tvö er KA komst í undanúrslit

Mjólkurbikarinn: Nökkvi með tvö er KA komst í undanúrslit
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Áreittur fyrir að vilja ekki lækka launin – „Samþykktu launalækkun fíflið þitt“

Sjáðu myndbandið: Áreittur fyrir að vilja ekki lækka launin – „Samþykktu launalækkun fíflið þitt“
433Sport
Í gær

City reynir nú að kaupa bakvörð Dortmund

City reynir nú að kaupa bakvörð Dortmund