fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433Sport

Port Vale komst upp í C-deild – Fyrrum leikmaður Man Utd á skotskónum

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 28. maí 2022 16:59

James Wilson fagnar marki sínu á Wembley í dag. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Port Vale er komið upp í ensku C-deildina. Liðið vann úrslitaleikinn í umspilinu í D-deild gegn Mansfield í dag.

Kian Harrat kom Port Vale yfir á 20. mínútu og örfáum síðar tvöfaldaði James Wilson, fyrrum leikmaður Manchester United, forystuna.

Útlitið varð svo svart fyrir Mansfield á 35. mínútu þegar Oliver Hawkins fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt.

Malvind Benning innsiglaði svo 0-3 sigur Port Vale á 85. mínútu.

Liðið fylgir því Forest Green, Exeter og Bristol Rovers upp í C-deildina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aron: „Ég held að það sé nú þannig hjá 90 prósent af liðunum í þessari deild“

Aron: „Ég held að það sé nú þannig hjá 90 prósent af liðunum í þessari deild“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Endar Jordan Pickford í London í sumar?

Endar Jordan Pickford í London í sumar?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rashford skorar utan vallar – Ný kærasta hans er fyrirsæta frá Kólumbíu

Rashford skorar utan vallar – Ný kærasta hans er fyrirsæta frá Kólumbíu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Carragher fékk sér átta bjóra í vinnunni í gær – Tók svo stórkostlegt viðtal

Carragher fékk sér átta bjóra í vinnunni í gær – Tók svo stórkostlegt viðtal