fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433Sport

Guðrún og Milos bikarmeistarar

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 26. maí 2022 20:22

Guðrún Arnardóttir í leik með íslenska landsliðinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðrún Arnardóttir varð í dag sænskur bikarmeistari með Rosengard er liðið vann 2-1 sigur gegn Hacken í úrslitum.

Guðrún var að vanda í vörn Rosengard og lék allan leikinn sem fór í framlengingu eftir 1-1 jafntefli í venjulegum leiktíma. Agla María Albertsdóttir sat allan tímann á varamannabekknum hjá Hacken.

Milos Milojevic stýrði Malmö til sigurs í úrslitum sænska bikarsins en lærisveinar hans unnu Hammarby 4-3 í vítaspyrnukeppni eftir markalaust jafntefli. Milos er íslenskur ríkisborgari og var áður þjálfari Breiðabliks og Víkings en hann lék með síðarnefnda félaginu.

Midtjylland varð danskur bikarmeistari í dag eftir sigur á OB en sá leikur fór einnig í vítaspyrnukeppni þar sem Midtjylland hafði betur, 4-3.

Landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson var ekki í hóp í dag vegna meiðsla og Aron Elís Þrándarson ekki heldur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Endar Jordan Pickford í London í sumar?

Endar Jordan Pickford í London í sumar?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Verða án 14 leikmanna í stórleiknum í kvöld

Verða án 14 leikmanna í stórleiknum í kvöld
433Sport
Í gær

Að vinna Meistaradeildina bjargar ekki starfinu

Að vinna Meistaradeildina bjargar ekki starfinu
433Sport
Í gær

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið