fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Missir Arsenal einn sinn besta mann til City í sumar?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. maí 2022 11:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það virðist vera raunverulegur möguleiki á því að Arsenal missi Bukayo Saka í sumar ef félaginum mistekst að koma sér í Meistaradeild Evrópu.

Staða Arsenal er ekki góð en Arsenal hefur kastað frá sér góðri stöðu og Tottenham þarf aðeins jafntefli við Norwich í síðasta leik til að taka fjórða sætið.

The Athletic fjallar um mál Saka í dag og segir að Arsenal vilji framlengja samning hans en City hefur áhuga.

Saka er tvítugur og þénar 30 þúsund pund á viku sem er lítið fyrir lykilmann í ensku deildinni.

SAka á bara tólf mánuði eftir af samningi sínum við Arsenal og gæti Manchester City reynt að nýta sér það í sumar. Saka er einn efnilegasti leikmaður enska boltans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“