fbpx
Fimmtudagur 11.ágúst 2022
433Sport

Missir Arsenal einn sinn besta mann til City í sumar?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. maí 2022 11:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það virðist vera raunverulegur möguleiki á því að Arsenal missi Bukayo Saka í sumar ef félaginum mistekst að koma sér í Meistaradeild Evrópu.

Staða Arsenal er ekki góð en Arsenal hefur kastað frá sér góðri stöðu og Tottenham þarf aðeins jafntefli við Norwich í síðasta leik til að taka fjórða sætið.

The Athletic fjallar um mál Saka í dag og segir að Arsenal vilji framlengja samning hans en City hefur áhuga.

Saka er tvítugur og þénar 30 þúsund pund á viku sem er lítið fyrir lykilmann í ensku deildinni.

SAka á bara tólf mánuði eftir af samningi sínum við Arsenal og gæti Manchester City reynt að nýta sér það í sumar. Saka er einn efnilegasti leikmaður enska boltans.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skilaboð sem Kate sendi á Giggs birtast nú í dómsal – „Ég mun finna einhvern milljón sinnum betri en þig“

Skilaboð sem Kate sendi á Giggs birtast nú í dómsal – „Ég mun finna einhvern milljón sinnum betri en þig“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Juventus klárt í að taka Depay ef Barcelona vill losna við hann frítt

Juventus klárt í að taka Depay ef Barcelona vill losna við hann frítt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bakvörður Norwich mögulegt skotmark fyrir Erik ten Hag

Bakvörður Norwich mögulegt skotmark fyrir Erik ten Hag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rabiot íhugar að vera í eitt ár í viðbót hjá Juventus

Rabiot íhugar að vera í eitt ár í viðbót hjá Juventus
433Sport
Í gær

Lengjudeildin: Útileikmaður þurfti að verja mark Þróttara sem kostaði tap

Lengjudeildin: Útileikmaður þurfti að verja mark Þróttara sem kostaði tap
433Sport
Í gær

Real Madrid vann Ofurbikarinn

Real Madrid vann Ofurbikarinn