fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Langur fundur hjá umboðsmanni Pogba og Juventus í dag

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. maí 2022 16:00

Paul Pogba. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rafaela Pimenta lögfræðingur sér um málefni Paul Pogba efitr að umboðsmaðurinn Mino Raiola lét lífið á dögunum.

Pimenta hefur í dag setið og fundað með Juventus en Pogba er á förum frá Manchester United þegar samningur hans er á enda.

Juventus seldi Pogba sumarið 2016 til Manchester United og hefur nú áhuga á að fá franska miðjumanninn frítt til sín.

Pogba þarf hins vegar að taka á sig launalækkun en Juventus ku bjóða honum 160 þúsund pund á viku en Pogba þénar 290 þúsund pund á viku í dag.

PSG hefur einnig áhuga á að fá Pogba og er búist við að Pimenta muni funda með franska félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Cunha áfram frá vegna meiðsla – Lengra í Sesko og Maguire

Cunha áfram frá vegna meiðsla – Lengra í Sesko og Maguire
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Real Madrid lætur Liverpool vita að þeir vilji ekki sjá Konate

Real Madrid lætur Liverpool vita að þeir vilji ekki sjá Konate
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Carragher telur að Slot hafi viku til að bjarga starfinu og skammar hann fyrir atvik síðasta vor – „Þetta leit út eins og hegðun smáklúbbs“

Carragher telur að Slot hafi viku til að bjarga starfinu og skammar hann fyrir atvik síðasta vor – „Þetta leit út eins og hegðun smáklúbbs“
433Sport
Í gær

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti
433Sport
Í gær

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma