fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Langur fundur hjá umboðsmanni Pogba og Juventus í dag

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. maí 2022 16:00

Paul Pogba. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rafaela Pimenta lögfræðingur sér um málefni Paul Pogba efitr að umboðsmaðurinn Mino Raiola lét lífið á dögunum.

Pimenta hefur í dag setið og fundað með Juventus en Pogba er á förum frá Manchester United þegar samningur hans er á enda.

Juventus seldi Pogba sumarið 2016 til Manchester United og hefur nú áhuga á að fá franska miðjumanninn frítt til sín.

Pogba þarf hins vegar að taka á sig launalækkun en Juventus ku bjóða honum 160 þúsund pund á viku en Pogba þénar 290 þúsund pund á viku í dag.

PSG hefur einnig áhuga á að fá Pogba og er búist við að Pimenta muni funda með franska félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Isak sló vafasamt met
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Isak sló vafasamt met
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli
433Sport
Í gær

Segir Aron hafa verið „fáránlega svekktan“ með hlutverk sitt í landsleikjunum á dögunum

Segir Aron hafa verið „fáránlega svekktan“ með hlutverk sitt í landsleikjunum á dögunum
433Sport
Í gær

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“