fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Stórleikur í beinni á Hringbraut í kvöld – Fylkir heimsækir Kórdrengi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. maí 2022 10:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er stórleikur í Lengjudeild karla í kvöld þegar Kórdrengir taka á móti Fylki í annari umferð.

Leikurinn verður í beinni útsendingu á Hringbraut og útsending hefst klukkan 19:00.

Fylkir vann góðan sigur á KV í fyrstu umferð en Kórdrengir töpuðu fyrir Þór í Boganum á Akureyri.

Ljóst má vera að hart verður barist en báðum liðum er spáð góðu gengi í sumar en Fylkir féll úr efstu deild á síðasta ári.

19:00 – Kórdrengir vs Fylkir í beinni á Hringbraut

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“