fbpx
Þriðjudagur 21.júní 2022
433Sport

Aðstoðarmaður Sir Alex frá 1999 til starfa með Ten Hag hjá United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. maí 2022 08:03

Ferguson og McClaren. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steve McClaren er að snúa aftur til Manchester United og verður aðstoðarmaður Erik ten Hag hjá félaginu.

Mclaren sást á fundi með Ten Hag og John Murtough yfirmanni knattspyrnumála hjá Manchester í Amsterdam.

Fundurinn fór fram seint á miðvikudagskvöld eftir að Ajax vann sigur í hollensku úrvalsdeildinni.

Þar sat einnig Mitchell van der Gaag aðstoðarmaður Ten Hag hjá Ajax í dag en hann kemur með til United.

McClaren er 61 árs gamall en hann var aðstoðarmaður United frá 1999 til 2001 undir stjórn Sir Alex Ferguson.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Keypti 116 kampavínsflöskur á meira en 16 milljónir

Keypti 116 kampavínsflöskur á meira en 16 milljónir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Högg fyrir þá að Sigurvin fylgi Eiði Smára í Krikann – „Kurteisir menn greinilega“

Högg fyrir þá að Sigurvin fylgi Eiði Smára í Krikann – „Kurteisir menn greinilega“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Man Utd segir þeim að finna sér nýja vinnuveitendur

Man Utd segir þeim að finna sér nýja vinnuveitendur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lætur af störfum vegna ásakana um gróft heimilisofbeldi

Lætur af störfum vegna ásakana um gróft heimilisofbeldi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vilja klára skipti Lukaku fyrir vikulok

Vilja klára skipti Lukaku fyrir vikulok
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besti varnarmaður Ítalíu ætlar að fara í sumar

Besti varnarmaður Ítalíu ætlar að fara í sumar
433Sport
Í gær

Mætti fullur á æfingar hjá stærsta félagi heims

Mætti fullur á æfingar hjá stærsta félagi heims