fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433

Pedersen í ÍBV

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. maí 2022 15:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnukonan Jessika Pedersen hefur skrifað undir samning við ÍBV og mun leika með liðinu í Bestu deild kvenna í sumar. Jessika er 28 ára og getur leikið allar stöður í varnarlínunni.

Jessika lék síðast hjá IFK Kalmar en liðið leikur í efstu deild í Svíþjóð. Hún kemur til Vestmannaeyja á morgun og er nú þegar komin með leikheimild með liðinu.

Hún gæti komið við sögu í næsta leik liðsins gegn KR á mánudaginn er liðin mætast á KR-velli.

ÍBV er með eitt stig eftir tvo leiki í Bestu deild kvenna

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Birnir Snær mjög óvænt á leið til KA

Birnir Snær mjög óvænt á leið til KA
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ten Hag um Antony: ,,Við höfum ekki áhuga á honum“

Ten Hag um Antony: ,,Við höfum ekki áhuga á honum“