fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433Sport

Íslendingar erlendis gerðu það gott í dag

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 1. apríl 2022 19:09

Agla María skoraði þrennu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrir íslenskir leikmenn komu við sögu með sínum félagsliðum í Svíþjóð og Þýskalandi í kvöld.

Hallbera Guðný Gísladóttir lék allan leikinn með Kalmar í 3-1 sigri á sínum gömlu félögum í AIK í sænsku úrvalsdeildinni. Kalmar er með 3 stig í sjöunda sæti deildarinnar.

Þá lék Agla María Albertsdóttir síðustu 20 mínúturnar eða svo í 4-1 sigri Hacken á Hammarby í sömu deild. Diljá Ýr Zomers sat á varamannabekk Hacken í leiknum. Liðið er með 4 stig eftir tvo leiki.

Í efstu deild kvenna í Þýskalandi kom Alexandra Jóhannsdóttir inn á sem varamaður á 65. mínútu í 0-4 sigri Frankfurt gegn Jena. Frankfurt er í fjórða sæti deildarinnar með 37 stig, jafnmörg og Potsdam sem er í þriðja og síðasta Meistaradeildarsætinu. Potsdam á þó leik til góða.

Karlamegin lék Guðlaugur Victor Pálsson síðustu 20 mínúturnar með Schalke í þýsku B-deildinni. Liðið vann 1-2 sigur á Dynamo Dresden. Schalke er í þriðja sæti deildarinnar, umspilssæti, með 50 stig eftir þegar sex umferðir eru eftir. Liðið er aðeins stigi á eftir St. Pauli og Werder Bremen í efstu sætunum en þau eiga þó leik til góða á Schalke.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fullyrt að Bruno sé meiddur og missi af sínum fyrsta United leik

Fullyrt að Bruno sé meiddur og missi af sínum fyrsta United leik
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Réttarhöld yfir Kolbeini um miðjan mánuðinn

Réttarhöld yfir Kolbeini um miðjan mánuðinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Virðist ekki mjög spenntur fyrir því að snúa aftur til stórliðsins

Virðist ekki mjög spenntur fyrir því að snúa aftur til stórliðsins
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var sterklega orðaður við Liverpool en mun halda kyrru fyrir

Var sterklega orðaður við Liverpool en mun halda kyrru fyrir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sakar Arnar og Víking um að sýna vott af hroka í gær

Sakar Arnar og Víking um að sýna vott af hroka í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Magnaður Salah setti met í ensku úrvalsdeildinni

Magnaður Salah setti met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stjarnan var ‘hökkuð’ og óvænt færsla birtist á samskiptamiðlum – ,,Ég er mættur!“

Stjarnan var ‘hökkuð’ og óvænt færsla birtist á samskiptamiðlum – ,,Ég er mættur!“