fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
433Sport

Arnar Þór segir ekkert ósætti vera við Guðlaug Victor

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. mars 2022 13:45

©Anton Brink 2019 © 365 ehf / Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari Íslands segir enga fýlu vera á milli sín og Guðlaugs Victors Pálssonar sem gefur ekki kost á sér í landsliðið.

Guðlaugur yfirgaf landsliðshópinn í október á síðasta ári í miðju verkefni vegna leiks hjá Schalke í Þýskalandi. Hann gaf ekki kost á sér í  hópinn í nóvember og ekki að þessu sinni.

Ísland mætir Finnlandi og Spáni í æfingaleikjum.  „Það er alls ekkert kurr, við ætluðum að velja hann í nóvember. Hann gaf ekki kost á sér, við sjáum hvað verður fyrir næsta glugga. Þeir voru þrír sem gáfu ekki kost á sér,“ sagði Arnar Þór Viðarsson á fundi í dag.

Arnar þvertók svo fyrir það að fýla væri á milli hans og Guðlaugs en Arnar var verulega ósáttur þegar Guðlaugur yfirgaf hópinn í október á síðasta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Silva aftur heim
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea vonast til að geta keypt Osimhen í sumar

Chelsea vonast til að geta keypt Osimhen í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tottenham og West Ham berjast um enska landsliðsmanninn

Tottenham og West Ham berjast um enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta borga liðin á Englandi í laun á þessu tímabili – United borgar 12 milljörðum meira en Liverpool

Þetta borga liðin á Englandi í laun á þessu tímabili – United borgar 12 milljörðum meira en Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Framkoma stuðningsmanna United í gær vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Framkoma stuðningsmanna United í gær vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Carragher urðar yfir tvo leikmenn United eftir hegðun þeirra í gær – „Haldið kjafti og farið inn“

Carragher urðar yfir tvo leikmenn United eftir hegðun þeirra í gær – „Haldið kjafti og farið inn“
433Sport
Í gær

Unnustan trompast og les yfir fólki – Segir ástmann sinn bæði góðan í rúminu og moldríkan

Unnustan trompast og les yfir fólki – Segir ástmann sinn bæði góðan í rúminu og moldríkan