Roy Keane var langt frá því að vera sáttur við leik Manchester United gegn Manchester City í dag. United tapaði leiknum 4-1 og lét Roy Keane leikmenn heyra það að leik loknum.
„Þessir leikmenn hugsa bara um hvernig þeir líta út. Eru takkaskórnir mínir flottir? Hvernig lítur hárið mitt út? Spilið bara leikinn.“
„City þurfti ekki einu sinni að spila það vel en þeir léku sér að þeim. Þeir gáfust upp og ættu að skammast sín fyrir það. Sumir eiga aldrei að fá að spila fyrir United aftur.“
🗣 "These guys it's all about how am I looking, am I looking the part? Are my boots nice? Hows my hair looking? Just play the game." 🤬
Roy Keane goes full box-office with an explosive rant about Manchester United pic.twitter.com/lRUBs1nyTB
— Football Daily (@footballdaily) March 6, 2022