fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Segir Pedri besta leikmann í heimi

Ísak Gabríel Regal
Mánudaginn 28. febrúar 2022 19:35

Pedri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xavi, knattspyrnustjóri Barcelona, kallar Pedri, leikmann liðsins, besta leikmann í heimi og líktir ungstirninu við fyrrum samherja sinn, Andres Iniesta.

Hinn 19 ára gamli Pedri lék allan leikinn í 4-0 sigri Barcelona á Athletic Club á sunnudag og Xavi hrósaði honum í hástert eftir leik.

Fyrir utan klobbann, sem er smáatriði, þá er það hvernig hann les leikinn, fer á milli línanna og fyrir aftan miðjumennina tvo,“ sagði Xavi í samtali við Marca. „Hann minnir mig mikið á Andres Iniesta.“

„Hann er frábær. Ég hef ekki séð marga jafn hæfileikaríka og hann. Hvað hæfileika varðar þá hef ég ekki komið auga á neinn eins og hann í heiminum. Það er enginn. Ég er ekki að segja þetta til að hrósa honum vegna þess að hann er ekki mikið fyrir hrós.

Leikmenn eins og [Kevin] De Bruyne eða [Luka] Modric hafa ákveðnua eiginleika, en ekki hæfileika eins og hann. Hann minnir mig á Iniesta, brúar bilið. Ef við erum að tala um hreina hæfileika, þá er hann sá besti í heiminum. Klárt mál.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur