fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433Sport

Juventus staðfestir komu Vlahovic – Vildi ekki fara til Arsenal

Helga Jónsdóttir
Föstudaginn 28. janúar 2022 19:25

Dusan Vlahovic fagnar marki hjá Fiorentina / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalska knattspyrnufélagið Juventus hefur staðfest komu sóknarmannsins Dusan Vlahovic til félagsins.

Vlahovic er 22 ára gamall serbneskur sóknarmaður sem hefur verið hjá Fiorentina frá 2018. Hann hefur verið frábær á tímabilinu og skorað 17 mörk í Seria A.

Arsenal var mikið orðað við kappann en Arteta hafði mikinn áhuga á Vlahovic. Umboðsmaður hans útskýrði í viðtali að hann hafi einfaldlega ekki haft áhuga á að semja við Arsenal á meðan Juventus sé draumaáfangastaður. Stjórnarmenn Arsenal telja að þeir hafi verið notaðir og að Vlahovic hafi aðeins þóst vilja fara til Arsenal svo að Juve myndi láta til skarar skríða.

Juventus er í fimmta sæti ítölsku deildarinnar og eru stuðningsmenn liðsins afar spenntir yfir Vlahovic og hafa tjáð sig um það á samfélagsmiðlum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslensku landsliðin vita örlög sín á morgun

Íslensku landsliðin vita örlög sín á morgun
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mourinho telur að þessi þrjú lið geti unnið EM í sumar

Mourinho telur að þessi þrjú lið geti unnið EM í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kanarnir gera kröfu um að tveir leikir úr ensku deildinni verði spilaðir þar í landi

Kanarnir gera kröfu um að tveir leikir úr ensku deildinni verði spilaðir þar í landi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rashford hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Rashford hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Rúta PSG fór án Mbappe
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fábjánagangur að mati Jóns – Hallir byggðar fyrir 6 milljarða en hafa ekki efni á samloku á ferðalagi

Fábjánagangur að mati Jóns – Hallir byggðar fyrir 6 milljarða en hafa ekki efni á samloku á ferðalagi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rangnick hafnar starfinu hjá Bayern – Sá þriðji sem hafnar eftir viðræður

Rangnick hafnar starfinu hjá Bayern – Sá þriðji sem hafnar eftir viðræður
433Sport
Í gær

Tónlistargoðsögnin faldi sig heima hjá vini sínum: Þakklátur fyrir enga samskiptamiðla – ,,Töldum þetta vera slæma hugmynd“

Tónlistargoðsögnin faldi sig heima hjá vini sínum: Þakklátur fyrir enga samskiptamiðla – ,,Töldum þetta vera slæma hugmynd“
433Sport
Í gær

Lengjudeildin: Fjölnir vann opnunarleikinn gegn Grindvíkingum

Lengjudeildin: Fjölnir vann opnunarleikinn gegn Grindvíkingum