fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Ungur Íslendingur undir smásjá norska stórliðsins

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. janúar 2022 17:00

Mynd/BB

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Eydal 17 ára Ísfirðingur hefur síðasta hálfa árið æft og spilað með norska stórliðinu Rosenborg. BB.is segir frá.

Kári hefur leikið með Herði á Ísafirði í 4 deild karla undanfarið en fjölskylda hans flutti til Noregs á síðasta ári.

„Ég mun fá að vita á næstu vikum hvort ég fái samning eða ekki, þótt ég fái ekki samning hefur þetta verið frábær reynsla að fá að æfa með svona góðu liði. Þetta er frábær aðstaða hérna og þjálfararnir eru góðir,“ segir Kári við BB.is

Hólmar Örn Eyjólfsson er í aðalliði Rosenborg en Kári fær á næstunni að vita hvort hann fái samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“