fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Bundesliga: Dortmund með sigur – Alfreð á bekknum

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 22. janúar 2022 16:31

Erling Haaland / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borussia Dortmund vann Hoffenheim á útivelli í þýsku Bundesligunni í dag.

Erling Braut Haaland kom Dortmund yfir strax á 6. mínútu. Andrej Kramaric jafnaði fyrir heimamenn í uppbótartíma fyrri hálfleiks.

Marco Reus kom gestunum aftur yfir eftir tæpan klukkutíma leik. Á 66. mínútu var staðan svo orðin 1-3 þegar David Raum setti boltann í eigið net.

Georinio Rutter minnkaði muninn fyrir Hoffenheim á 77. mínútu en nær komst liðið ekki. Lokatölur 2-3.

Dortmund er í öðru sæti deildarinnar, 3 stigum á eftir toppliði Bayern Munchen sem á þó leik til góða.

Alfreð á bekknum

Alfreð Finnbogason sat allan leikinn á varamannabekb Augsburg í slæmu 5-1 tapi gegn Bayer Leverkusen á útivelli. Íslendingurinn sneri nýlega aftur úr meiðslum.

Moussa Diaby gerði þrennu fyrir Leverkusen í dag. Karim Bellarabi og Lucas Alario gerðu hin mörkin. Mark Augsburg skoraði Arne Maier.

Augsburg er í sextánda sæti deildarinnar með 19 stig, 2 stigum frá öruggu sæti. Leverkusen er í þriðja sæti með 35 stig.

Alfreð Finnbogason. Mynd/Getty

Í öðrum leikjum dagsins í Bundesligunni vann Freiburg 2-0 sigur á Stuttgart, Union Berlin vann 1-2 sigur á Gladbach og Greuther Furth vann 2-1 sigur á Mainz.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

„Hann verður gleymdur, sköllóttur og feitur fljótlega“

„Hann verður gleymdur, sköllóttur og feitur fljótlega“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Settu sig í samband við KR en fengu þennan verðmiða í andlitið

Settu sig í samband við KR en fengu þennan verðmiða í andlitið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina