fbpx
Miðvikudagur 06.júlí 2022
433Sport

COVID-19 kemur í veg fyrir Íþróttavikuna

433
Föstudaginn 21. janúar 2022 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veiran skæða herjar ekki aðeins á handboltalandsliðið okkar úti í Búdapest því hún er einnig að láta á sér kræla hér á Íslandi.

Þeir Benedikt Bóas og Hörður Snævar eru báðir innilokaðir og mega ekki skemmta íþróttaþyrstum landsmönnum á Hringbraut með Íþróttavikunni. Þrátt fyrir nokkur símtöl á Covid deildina fengu þeir ekki undanþágu til að stýra þættinum. Ekki einu sinni þegar Covid deildinni var bent á að þetta væri eini íþróttaþátturinn í opinni dagskrá.

Þeir félagar ljúka sinni einangrun í næstu viku og verður þá brakandi ferskur þáttur á dagskrá en varast ber eftirlíkingar í lokaðri dagskrá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óvinir í enska boltanum en skelltu sér saman á tónleika á Ibiza

Óvinir í enska boltanum en skelltu sér saman á tónleika á Ibiza
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslendingar öskuillir í hálfleik – „Vel gert að eyðileggja einvígið dómaraógeð“

Íslendingar öskuillir í hálfleik – „Vel gert að eyðileggja einvígið dómaraógeð“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Partey ferðaðist ekki með Arsenal eins og fullyrt var í morgun – Blaðamaðurinn biðst afsökunar

Partey ferðaðist ekki með Arsenal eins og fullyrt var í morgun – Blaðamaðurinn biðst afsökunar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Origi formlega genginn í raðir Milan eftir mörg ár á Anfield

Origi formlega genginn í raðir Milan eftir mörg ár á Anfield
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Partey ferðaðist með Arsenal til Þýskalands

Partey ferðaðist með Arsenal til Þýskalands
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Króli skiptir um lið

Króli skiptir um lið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Einkaþotan sem kostaði yfir þrjá milljarða of lítil fyrir Ronaldo og Georginu – Henda henni á sölu og leita að stærri

Einkaþotan sem kostaði yfir þrjá milljarða of lítil fyrir Ronaldo og Georginu – Henda henni á sölu og leita að stærri
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Verður þetta byrjunarliðið sem Ten Hag treystir á – Ekkert pláss fyrir Bruno?

Verður þetta byrjunarliðið sem Ten Hag treystir á – Ekkert pláss fyrir Bruno?