fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Er Balotelli að snúa aftur til Englands?

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 19. janúar 2022 18:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýir og moldríkir eigendur Newcastle ætla að koma félaginu í efstu röð á Englandi á næstu árum. Planið var að versla vel í janúar og hafa tveir leikmenn hafa gengið til liðs við félagið í mánuðinum, þeir Kieran Trippier og Chris Wood.

Fleiri leikmenn hafa þó verið orðaðir við félagið, meðal annars Eden Hazard og Anthnoy Martial en þeir hafa báðir neitað.

Mario Balotelli er einnig á óskalista félagsins en Newcastle hefur ekki gert formlegt tilboð í leikmanninn skrautlega.

Balotelli þekkir ensku úrvalsdeildina vel en hann hefur bæði leikim með Manchester City og Liverpool. Hann er nú í Tyrklandi og leikur með Adana Demirspor og staðfesti forseti félagsins að eigendur Newcastle hefðu áhuga. Þeir eiga þó enn eftir að gera tilboð og forseta Tyrkneska félagsins ætlar ekki að leyfa honum að fara nema almennilegt tilboð berist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“