fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

Georgina segir frá neikvæðu hliðum þess að vera með Ronaldo

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 16. janúar 2022 21:30

Georgina Rodriguez. Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georgina Rodriguez, eiginkona knattspyrnustjörnunnar Cristiano Ronaldo, viðurkennir að það hafi galla í för með sér að vera gift stórstjörnunni.

Ronaldo er einn besti knattspyrnumaður allra tíma. Það er varla sá einstaklingur í heiminum sem ekki veit hver hann er. Það getur haft erfiðleika í för með sér.

,,Það eru hlutir eins og að fara í búðina eða á markaðinn eins og maður sér önnur pör gera. Það er erfitt að geta ekki farið á kaffihúsið á horninu. Við þurfum alltaf að skipuleggja það vel fyrir fram þegar við förum út að borða svo enginn trufli okkur.“

Cristiano Ronaldo / Getty

,,Maður saknar þess sem maður hafði áður. Cristiano tapaði því fyrir löngu en nú hefur hvorugt okkar það.“

Ronaldo er í dag leikmaður Manchester United á Englandi. Hann hefur skorað átta mörk í sextán leikjum fyrir félagið í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Portúgalinn sneri aftur til Manchester í sumar eftir að hafa verið hjá Real Madrid og Juventus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vill ekki fara í janúar

Vill ekki fara í janúar
433Sport
Í gær

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mateta gæti komið eftir allt saman

Mateta gæti komið eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“
433Sport
Fyrir 2 dögum

U-beygja hjá leikmanni United

U-beygja hjá leikmanni United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta