fbpx
Fimmtudagur 20.janúar 2022
433Sport

Chelsea og Bayern keppast um miðjumann Barcelona

Helga Katrín Jónsdóttir
Laugardaginn 15. janúar 2022 15:15

Xavi, þjálfari Barcelona

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frenkie de Jong gekk til liðs við Barcelona frá Ajax árið 2019 fyrir 65 milljónir punda. Hann hefur ekki náð að heilla stuðningsmenn liðsis á þeim tíma og ætlar spænska félagið nú að selja hann vegna fjárhagsvandræða liðsins.

Mörg félög í Evrópu hafa áhuga á kappanum en liðin sem eru mest í umræðunni eru Chelsea, Bayern Munich og Manchester City.

Samkvæmt frétt El Nacional hefur Chelsea boðið 33 milljónir punda í hollenska miðjumanninn en það þykir stjórnarmönnum Barcelona heldur lélegt tilboð.

Talið er að Barcelona vilji fá um 50 milljónir punda í kassann fyrir de Jong en gætu þó látið hann fara fyrir rúmar 40 milljónir til að losna við hann og laga fjárhagsstöðu liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fjarlægðu dagsetningar í frétt af máli Gylfa Þórs – Stóð aldrei til boða að framlengja farbann um aðeins þrjá daga

Fjarlægðu dagsetningar í frétt af máli Gylfa Þórs – Stóð aldrei til boða að framlengja farbann um aðeins þrjá daga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýjasta stjarna Manchester United kom frá Svíþjóð og æfði með erkifjendunum – ,,Hann var ótrúlegur“

Nýjasta stjarna Manchester United kom frá Svíþjóð og æfði með erkifjendunum – ,,Hann var ótrúlegur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þrátt fyrir tap gegn Manchester United í gær segist stjóri Brentford liðið hafa unnið – ,,Við gengum frá þeim“

Þrátt fyrir tap gegn Manchester United í gær segist stjóri Brentford liðið hafa unnið – ,,Við gengum frá þeim“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Ósáttum Ronaldo var skipt af velli á 71. mínútu við litla hrifningu hans

Sjáðu myndbandið: Ósáttum Ronaldo var skipt af velli á 71. mínútu við litla hrifningu hans