fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Arnar Þór neitar að gefa upp hvort Ólafur Ingi komi til greina

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. janúar 2022 11:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Þór Viðarsson leitar að aðstoðarmanni fyrir íslenska landsliðið í knattspyrnu. Eiður Smári Guðjohnsen samdi um starfsflok á dögunum.

Íslenska liðið er í verkefni núna en Davíð Snorri Jónasson þjálfari U21 árs liðsins og Ólafur Ingi Skúlason þjálfari U19 ára liðsins aðstoða Arnar í verkefninu.

Arnar hefur sagt að þrír aðilar séu efstir á blaði hans í starf aðstoðarþjálfara, sá einstaklingur þarf einnig að hafa reynslu úr landsliðsumhverfi. Þannig gæti Ólafur Ingi sterklega komið til greina enda reyndur landsliðsmaður

„Samstarfið hefur gengið vel, ég ætla ekki að fara út í aðstoðarþjálfarastöðuna. Við förum yfir það eftir verkefni, samstarfið hefur gengið vel. Við höfum skipt verkefnum á milli okkar,“ sagði Arnar um málið.

„Davíð Snorri hefur meira verið í leikagreiningu á Úganda og Ólafur Ingi að greina Suður-Kóreu. Síðan höfum við greint okkar leik saman, þetta hefur verið mjög jákvætt og skemmtilegt fyrir mig. Fá þeirra hugmyndir, það er gott að fá ferskar nýjar hugmyndir sem maður getur lært af sjálfur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“