fbpx
Þriðjudagur 18.janúar 2022
433Sport

Horfðu á sjónvarpsþátt 433 – Arnar Gunnlaugsson ræðið landsliðið og toppbaráttuna

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. september 2021 20:00

Arnar Gunnlaugsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsþáttur 433 er á dagskrá Hringbrautar alla þriðjudaga en þátturinn fer yfir málefni líðandi stundar í heimi fótboltans.

Gestur þáttarins að þessu sinni er Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings.

Arnar rýndi í landsleikina tvo sem eru búnir og leikinn sem er gegn Þýskalandi á morgun.

Þá ræddi hann um toppbaráttuna í efstu deild karla en Víkingur getur orðið bæði Íslands og bikarmeistari á þessu ári.

Viðtalið við Arnar er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fékk líflátshótanir eftir að hafa verið sakaður um svindl

Fékk líflátshótanir eftir að hafa verið sakaður um svindl
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Aubameyang segir margar falsfréttir um sig á kreiki

Aubameyang segir margar falsfréttir um sig á kreiki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gary Neville hvetur ensku úrvalsdeildina til að hætta frestun leikja

Gary Neville hvetur ensku úrvalsdeildina til að hætta frestun leikja
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Aubameyang á leið aftur til Lundúna vegna hjartavandamála

Aubameyang á leið aftur til Lundúna vegna hjartavandamála
433Sport
Í gær

Bruno vill ekki ræða við United um nýjan samning

Bruno vill ekki ræða við United um nýjan samning
433Sport
Í gær

Tveir piltar af Hlíðarenda sáust á Akranesi um helgina – Sigurður kíkir til Króatíu

Tveir piltar af Hlíðarenda sáust á Akranesi um helgina – Sigurður kíkir til Króatíu