fbpx
Föstudagur 17.september 2021
433Sport

Pepsi Max-deild kvenna: Mikið fjör í Garðabæ er Stjarnan og Breiðablik skildu jöfn

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 5. september 2021 13:57

Agla María skoraði eitt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan og Breiðablik gerðu jafntefli í Pepsi Max-deild kvenna í dag. Leikið var á heimavelli þeirra fyrrnefndu. Leikurinn var liður í 17. umferð.

Betsy Hassett kom Stjörnunni yfir strax á 3. mínútu leiksins. Stundarfjórðungi síðar jafnaði Agla María Albertsdóttir fyrir gestina.

Á 23. mínútu var Hildur Antonsdóttir svo búinn að snúa leiknum Blikum í vil með marki.

Forystan lifði í tíu mínútur. Þá jafnaði Gyða Kristín Gunnarsdóttir leikinn fyrir heimakonur.

Skömmu fyrir hálfleik fékk Selma Sól Magnúsdóttir, leikmaður Breiðabliks, beint rautt spjald.

Tíu Blikar komust aftur yfir snemma í seinni hálfleik með marki Tiffany McCarty.

Á 62. mínútu jafnaði Gyða metin fyrir Stjörnuna á ný með marki af vítapuntkinum.

Fleiri urðu mörkin ekki, lokatölur 3-3.

Breiðablik er í öðru sæti deildarinnar með 33 stig, 9 stigum á eftir toppliði Vals. Stjarnan er í fimmta sæti með 24 stig.

Öll lið deildarinnar eiga eftir að leika einn leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru bestu lið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar

Þetta eru bestu lið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dóra María spilar með einni sem a pabba sem er yngri en hún – „Upplifi mig oft sem mikið aðhlátursefni“

Dóra María spilar með einni sem a pabba sem er yngri en hún – „Upplifi mig oft sem mikið aðhlátursefni“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson á RÚV í gær – Sagði frá lykilatriðinu í að ná árangri með Ísland

Heimir Hallgrímsson á RÚV í gær – Sagði frá lykilatriðinu í að ná árangri með Ísland
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ísland í frjálsu falli á lista FIFA undir stjórn Arnars

Ísland í frjálsu falli á lista FIFA undir stjórn Arnars
433Sport
Í gær

Aðdáendur brjálaðir yfir treyjunúmeri Falcao – ,,Mér verður óglatt“

Aðdáendur brjálaðir yfir treyjunúmeri Falcao – ,,Mér verður óglatt“
433Sport
Í gær

Rikki G hraunar yfir Val: ,,Man varla eftir annari eins brotlendingu“ – Gaupi telur útilokað að Heimir verði rekinn

Rikki G hraunar yfir Val: ,,Man varla eftir annari eins brotlendingu“ – Gaupi telur útilokað að Heimir verði rekinn
433Sport
Í gær

Sjáðu augnablikið þegar skot Ronaldo hafnaði í konunni

Sjáðu augnablikið þegar skot Ronaldo hafnaði í konunni
433Sport
Í gær

ÍBV staðfestir að Helgi hætti – Hver tekur við ?

ÍBV staðfestir að Helgi hætti – Hver tekur við ?