fbpx
Laugardagur 21.maí 2022
433Sport

Lengjudeild karla: Þróttur á enn tölfræðilegan möguleika eftir sigur

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 5. september 2021 14:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þróttur Reykjavík vann góðan endurkomusigur gegn Víkingi Ólafsvík í Lengjudeild karla í dag. Leikið var í Laugardal.

Sam Ford kom heimamönnum yfir á 3. mínútu leiksins. Stuttu síðar jafnaði Harley Willard fyrir Ólsara.

Eftir rúman hálftíma leik kom Simon Dominguwz Colina gestunum svo yfir. Staðan í hálfleik var 1-2.

Sam Hewson jafnaði metin fyrir Þrótt eftir um klukkutíma leik með marki af vítapunktinum.

Það var svo á síðustu tíu mínútum leiksins sem heimamenn gengu frá leiknum.

Fyrst kom Róbert Hauksson þeim yfir. Í blálokin skoruðu svo þeir Kairo Edwards-John og Daði Bergsson. Lokatölur 5-2.

Sam Ford nældi sér í rautt spjald áður en lokaflautið gall.

Þróttur er í ellefta sæti, 6 stigum frá Þór í síðasta örugga sætinu þegar tvær umferðir eru eftir. Þór er þó með aðeins -4 mörk í mínus á markatölu á meðan Þróttarar eru með -12. Liðin mætast í lokaumferðinni. Veik von Þróttar lifir í bili.

Ólsarar eru með 5 stig í neðsta sæti, fallnir úr Lengjudeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Telja að Aron Einar muni ekki gefa kost á sér í landsliðið

Telja að Aron Einar muni ekki gefa kost á sér í landsliðið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sögur á kreiki um að drengurinn ungi velji Bandaríkin frekar en Ísland

Sögur á kreiki um að drengurinn ungi velji Bandaríkin frekar en Ísland
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rose rekinn úr starfi eftir aðeins eitt ár

Rose rekinn úr starfi eftir aðeins eitt ár
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Selfoss heimsækir Aftureldingu í beinni á Hringbraut í kvöld

Selfoss heimsækir Aftureldingu í beinni á Hringbraut í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu mörkin þegar Grótta vann í gær – Hörmuleg byrjun HK í deildinni

Sjáðu mörkin þegar Grótta vann í gær – Hörmuleg byrjun HK í deildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að ofbeldið í gær hafi átt rétt á sér – „Fífilið átti þetta skilið“

Segir að ofbeldið í gær hafi átt rétt á sér – „Fífilið átti þetta skilið“