fbpx
Mánudagur 27.september 2021
433Sport

Carragher skilur ekkert í ákvörðun Liverpool

Helga Katrín Jónsdóttir
Föstudaginn 3. september 2021 19:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher er vonsvikinn að Liverpool hafi ekki styrkt liðið í sumar, sérstaklega fram á við, og telur að liðið geti átt í vandræðum ef lykilleikmenn meiðist.

Jurgen Klopp fékk aðeins inn einn leikmann í sumar og var það miðvörðurinn Ibrahima Konate. Liverpool missti þó nokkra leikmenn í þessum félagsskiptaglugga, þar á meðal Georginio Wijnaldum og Xherdan Shaqiri.

„Ég er vonsvikinn að Liverpool hafi ekki samið við sóknarmann,“ sagði Carragher við PA fréttastofuna.

„Ég held að Liverpool vanti ekki uppá framlínuna ef allir haldast heilir en það er enginn möguleiki á því. Ég tel að framlínan geti átt erfitt.“

„Mane og kannski Salah fara í Afríkukeppnina á einhverjum tímapunkti. Ég er ekki viss hversu mörgum leikjum þeir missa af en þetta var eitthvað sem Liverpool vissi af.“

„Þeir hafa Divock Origi og Takumi Minamino, en ég vildi einfaldlega einhvern betri til að skrifa undir hjá félaginu.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Serie A: Lazio sigraði slaginn um Rómarborg

Serie A: Lazio sigraði slaginn um Rómarborg
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ísak Bergmann skoraði sitt fyrsta mark í stórsigri

Ísak Bergmann skoraði sitt fyrsta mark í stórsigri
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Framkvæmdastjóri Dortmund tjáir sig um byrjun Sancho – ,,Það særir sál mína“

Framkvæmdastjóri Dortmund tjáir sig um byrjun Sancho – ,,Það særir sál mína“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Barbára Sól skoraði – Albert og félagar unnu stórsigur

Barbára Sól skoraði – Albert og félagar unnu stórsigur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Mark Jimenez gerði útslagið

Enska úrvalsdeildin: Mark Jimenez gerði útslagið
433Sport
Í gær

Vandræðagemsi leggur skóna á hilluna

Vandræðagemsi leggur skóna á hilluna
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Skoraði mark með flösku í hendinni

Sjáðu myndbandið: Skoraði mark með flösku í hendinni
433Sport
Í gær

Elliott gerir grín að því hvernig hann lítur út í FIFA 22 – Sjáðu myndina

Elliott gerir grín að því hvernig hann lítur út í FIFA 22 – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Óskar ræddi tímabilið: ,,Við erum komnir mjög stutt“

Óskar ræddi tímabilið: ,,Við erum komnir mjög stutt“