fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Serie A: Juve að komast á skrið – Sigur í markaleik

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 26. september 2021 12:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus vann Sampdoria í markaleik í fyrsta leik dagsins í ítölsku Serie A.

Paulo Dybala kom heimamönnum í Juve yfir á 10. mínútu. Á 43. mínútu tvöfaldaði Leonardo Bonucci forystuna með marki út vítaspyrnu.

Tveggja marka forystan dugði ekki lengi því Maya Yoshida minnkaði muninn fyrir Samp aðeins mínútu síðar.

Manuel Locatelli kom Juve í 3-1 á 57. mínútu. Antonia Candreva minnkaði muninn aftur fyrir gestina á 83. mínútu.

Nær komust þeir þó ekki. Lokatölur 3-2 fyrir Juventus.

Eftir arfaslaka byrjun á tímabilinu er Juve búið að vinna tvo leiki í röð. Liðið er komið með 8 stig og er í níunda sæti.

Sampdoria er í fjórtánda sæti með 5 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fékk að mæta til æfinga eftir að hafa verið í sprengjusveit Chelsea

Fékk að mæta til æfinga eftir að hafa verið í sprengjusveit Chelsea
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jóhann Berg fór í hóp fimm góðra manna í gær – 80 prósent af þeim voru hluti af gullkynslóðinni

Jóhann Berg fór í hóp fimm góðra manna í gær – 80 prósent af þeim voru hluti af gullkynslóðinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta er það sem Ronaldo sagði við Heimi í reiðiskasti í kvöld

Þetta er það sem Ronaldo sagði við Heimi í reiðiskasti í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íþróttavikan: Keli og Viktor Unnar gera upp landsleikinn – Fínasta frammistaða en á sunnudaginn er allt undir

Íþróttavikan: Keli og Viktor Unnar gera upp landsleikinn – Fínasta frammistaða en á sunnudaginn er allt undir