fbpx
Miðvikudagur 27.október 2021
433Sport

Mjólkurbikar karla: Víkingur getur enn varið titilinn eftir sigur í framlengdum leik

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. september 2021 21:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Reykjavík er kominn í undanúrslit Mjólkurbikars karla eftir sigur á Fylki í framlengdum leik í undanúrslitum í kvöld. Leikið var í Árbæ.

Markalaust var eftir venjulegan leiktíma. Orri Hrafn Kjartansson getur nagað sig í handabökin yfir því að hafa brennt af vítaspyrnu snemma í seinni hálfleik.

Á fyrstu mínútu framlengingarinnar varð Orri Sveinn Stefánsson, leikmaður Fylkis, fyrir því óláni að setja boltann í eigið net eftir fyrirgjöf frá Adam Ægi Pálssyni.

Þetta reyndist eina mark leiksins. Lokatölur 0-1.

Víkingar eru því komnir í undanúrslit ásamt Vestra, ÍA og Keflavík.

Víkingur varð bikarmeistari árið 2019. Í fyrra var keppnin ekki kláruð. Félagið er því í raun enn bikarmeistari. Víkingar geta varið titilinn í haust.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo dæmdur til að rífa niður hluta af húsinu og tennisvöll

Ronaldo dæmdur til að rífa niður hluta af húsinu og tennisvöll
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leiknismenn horfa til Hannesar – ,,Væri mjög heimskulegt ef við myndum ekki tékka á besta markmanni landsins“

Leiknismenn horfa til Hannesar – ,,Væri mjög heimskulegt ef við myndum ekki tékka á besta markmanni landsins“
433Sport
Í gær

Barcelona leikur gegn Boca Juniors í „Maradona bikarnum“

Barcelona leikur gegn Boca Juniors í „Maradona bikarnum“
433Sport
Í gær

Arnór Ingvi og félagar unnu Stuðningsmannaskjöldinn – „Við erum hvergi nærri hættir“

Arnór Ingvi og félagar unnu Stuðningsmannaskjöldinn – „Við erum hvergi nærri hættir“