fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Gunnar Nielsen í banni gegn Blikum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. september 2021 09:08

Gunnar Nielsen Mynd/FH

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru eflaust einhverjir stuðningsmenn Breiðabliks sem fögnuðu þegar Gunnar Nielsen markvörður FH fékk að líta rauða spjaldið gegn Stjörnunni í gær.

Breiðablik heimsækir FH um næstu helgi í næst síðustu umferð efstu deildar karla. Gunnar hefur spilað alla 20 leiki FH í deildinni á þessu tímabili.

Atli Gunnar Guðmundsson 28 ára gamall markvörður FH mun því byrja sinn fyrsta leik gegn Blikum. Breiðablik er með tveggja stiga forskot á toppi deildarinnar þegar tvær umferðir eru eftir.

Ljóst er að fjarvera Gunnars gætu verið góð tíðindi fyrir Blika en Atli Gunnar lék 17 leiki með Fjölni í efstu deild á síðustu leiktíð.

Atli Gunnar hélt hreinu þegar hann kom inn í gær en hann lék í 35 mínútur þegar FH vann 0-4 sigur á Stjörnunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot