fbpx
Þriðjudagur 21.september 2021
433Sport

Allsvenskan: Jón Guðni Fjóluson í byrjunarliði Hammarby í tapi

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 12. september 2021 18:11

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Guðni Fjóluson var í byrjunarliði Hammarby sem tapaði fyrir toppliði Djurgarden á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í dag.

Hammarby náði forystunni á 19. mínútu með marki frá Gustav Ludwigson en Magnus Eriksson jafnaði fyrir Djurgarden á 30. mínútu. Hjalmar Ekdal og Joel Asoro komu svo heimamönnum í 3-1 með tveimur mörkum á tveimur mínútum.

Edward Chilufya skoraði fjórða mark Djurgarden á 74. mínútu og 4-1 sigur heimamanna niðurstaða. Djurgarden er á toppnum með 37 stig eftir 18 leiki. Hammarby er í 6. sæti með 27 stig.

Tveir aðrir leikir fóru fram í sænska boltanum í dag. Kalmar vann 4-1 sigur á Degerfors þar sem Oliver Berg skoraði tvennu. Kalmar er í 7. sæti með sama stigafjölda og Hammarby. Degerfors er í 13. sæti með 18 stig.

IFK Göteborg vann þá 2-0 heimasigur á Halmstad. Tobias Sana og Marcus Berg skoraði mörk Göteborg sem er í 11. sæti með 22 stig. Halmstad er sæti neðar með 20 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kjartan Henry útskýrir sína hlið eftir lætin í Vesturbæ í gær – „Ég var ekki að láta hnefana tala“

Kjartan Henry útskýrir sína hlið eftir lætin í Vesturbæ í gær – „Ég var ekki að láta hnefana tala“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Greinir vítaspyrnur Árna og Pálma og birtir myndskeið – „Rýmar við kenningar Geir Jordet“

Greinir vítaspyrnur Árna og Pálma og birtir myndskeið – „Rýmar við kenningar Geir Jordet“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lagerback ekki lengi að finna sér vinnu eftir að Ísland lét hann fara

Lagerback ekki lengi að finna sér vinnu eftir að Ísland lét hann fara
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu augnablikið þegar Kjartan virðist kýla Þórð í gær: „Þarf samt ekki að ræða hvað þetta er léleg hnefasamloka?“

Sjáðu augnablikið þegar Kjartan virðist kýla Þórð í gær: „Þarf samt ekki að ræða hvað þetta er léleg hnefasamloka?“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugsson: „Ég ætla að opna eina rauðvín og horfa svo aftur á leikinn“

Arnar Gunnlaugsson: „Ég ætla að opna eina rauðvín og horfa svo aftur á leikinn“
433Sport
Í gær

Pepsi Max-deild karla: Ótrúleg dramatík – Víkingur á toppinn er Breiðablik tapaði í Kaplakrika

Pepsi Max-deild karla: Ótrúleg dramatík – Víkingur á toppinn er Breiðablik tapaði í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Þetta er maðurinn sem Ancelotti vildi fá í stað Ramos og Varane

Þetta er maðurinn sem Ancelotti vildi fá í stað Ramos og Varane
433Sport
Í gær

Barcelona ætlar að fá Sterling til liðsins í janúar

Barcelona ætlar að fá Sterling til liðsins í janúar