fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Allsvenskan: Jón Guðni Fjóluson í byrjunarliði Hammarby í tapi

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 12. september 2021 18:11

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Guðni Fjóluson var í byrjunarliði Hammarby sem tapaði fyrir toppliði Djurgarden á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í dag.

Hammarby náði forystunni á 19. mínútu með marki frá Gustav Ludwigson en Magnus Eriksson jafnaði fyrir Djurgarden á 30. mínútu. Hjalmar Ekdal og Joel Asoro komu svo heimamönnum í 3-1 með tveimur mörkum á tveimur mínútum.

Edward Chilufya skoraði fjórða mark Djurgarden á 74. mínútu og 4-1 sigur heimamanna niðurstaða. Djurgarden er á toppnum með 37 stig eftir 18 leiki. Hammarby er í 6. sæti með 27 stig.

Tveir aðrir leikir fóru fram í sænska boltanum í dag. Kalmar vann 4-1 sigur á Degerfors þar sem Oliver Berg skoraði tvennu. Kalmar er í 7. sæti með sama stigafjölda og Hammarby. Degerfors er í 13. sæti með 18 stig.

IFK Göteborg vann þá 2-0 heimasigur á Halmstad. Tobias Sana og Marcus Berg skoraði mörk Göteborg sem er í 11. sæti með 22 stig. Halmstad er sæti neðar með 20 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“