fbpx
Föstudagur 24.september 2021
433Sport

Stuðningsmenn segja frá sturluðum staðreyndum um fótbolta

Helga Katrín Jónsdóttir
Miðvikudaginn 4. ágúst 2021 21:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á dögunum fór af stað ansi skemmtileg umræða á samfélagsmiðlinum Twitter þar sem stuðningsmenn voru beðnir um að segja frá hinum ótrúlegustu staðreyndum sem allar þurftu að tengjast fótbolta. Hér að neðan má sjá 5 vel valdar staðreyndir.

1. Philipp Lahm náði að fara í gegnum heilt ár án þess að gefa aukaspyrnu
Þjóðverjinn var frábær í því að lesa leikinn og náði 13 mánuðum þar sem hann braut ekki á andstæðingnum.

2. Jose Mourinho tapaði ekki heimaleik í níu ár
Mourinho hefur verið mikið gagnrýndur fyrir leikstíl sinn og árangur undanfarið en þegar hann var upp á sitt besta tapaði hann ekki heimaleik í níu ár en hann þjálfaði fjögur lið á þessum tíma.

3. Neymar var valinn leikmaður mánaðarins í La Liga á undan Messi
Leikmaður mánaðarins var kynnt til leiks árið 2013. Neymar vann þetta árið 2013 og Messi fyrst í janúar 2016.

4. Manchester United hefur aldrei tapað leik í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford ef þeir hafa verið yfir í hálfleik
Ef United er yfir í hálfleik í ensku úrvalsdeildinni er næstum ómögulegt að þeir tapi.

5. Zlatan og Ronaldo hafa skorað á hverri einustu mínútu leiksins
Þeir eru einu leikmennirnir sem hafa skorað á öllum mínum leiksins (1-90). Magnað afrek.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýr bíll Ronaldo vekur mikla athygli – Tveir lífverðir í humátt á eftir

Nýr bíll Ronaldo vekur mikla athygli – Tveir lífverðir í humátt á eftir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Barcelona skoðar að reka Koeman – Klopp á blaði

Barcelona skoðar að reka Koeman – Klopp á blaði
433Sport
Í gær

Þorgerður Katrín hefur mikla trú á sínum mönnum – ,,Ég held að við munum ná bæði að vinna enska og Meistaradeildina“

Þorgerður Katrín hefur mikla trú á sínum mönnum – ,,Ég held að við munum ná bæði að vinna enska og Meistaradeildina“
433Sport
Í gær

Sjáðu dráttinn í 16-liða úrslitum enska deildabikarsins – Fimm úrvalsdeildarslagir

Sjáðu dráttinn í 16-liða úrslitum enska deildabikarsins – Fimm úrvalsdeildarslagir
433Sport
Í gær

Juventus kom til baka og vann sinn fyrsta leik

Juventus kom til baka og vann sinn fyrsta leik
433Sport
Í gær

Katarskt félag staðfestir komu James

Katarskt félag staðfestir komu James
433Sport
Í gær

Jón Rúnar verulega ósáttur með Sigurð G Guðjónsson

Jón Rúnar verulega ósáttur með Sigurð G Guðjónsson
433Sport
Í gær

Hulk barnaði frænku barnsmóðir sinnar

Hulk barnaði frænku barnsmóðir sinnar