fbpx
Föstudagur 24.september 2021
433Sport

Pepsi-Max deild karla: Hallgrímur Mar hetjan er KA hafði betur gegn Keflavík

Helga Katrín Jónsdóttir
Þriðjudaginn 3. ágúst 2021 19:50

Hallgrímur Mar Steingrímsson skoraði eitt. Mynd/Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA tók á móti Keflavík í 14. umferð Pepsi Max deildar karla á Greifavelli í kvöld. Leiknum lauk með 2-1 sigri KA.

Hallgrímur Mar Steingrímsson kom heimamönnum yfir eftir 24. mínútna leik eftir stoðsendingu frá Elfari Árna. Undir lok fyrri hálfleiks fengu gestirnir vítaspyrnu og Joey Gibbs skoraði örugglega úr henni og jafnaði metin en þannig stóðu leikar í hálfleik.

Hallgrímur Mar var aftur á ferðinni undir lok leiks er hann kom KA aftur yfir og tryggði þeim þrjú mikilvæg stig í toppbaráttunni. Þetta var áttunda mark Hallgríms í sumar.

KA 2 – 1 Keflavík
1-0 Hallgrímur Mar Steingrímsson (´24)
1-1 Joey Gibbs (´45)
2-1 Hallgrímur Mar Steingrímsson (´80)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýr bíll Ronaldo vekur mikla athygli – Tveir lífverðir í humátt á eftir

Nýr bíll Ronaldo vekur mikla athygli – Tveir lífverðir í humátt á eftir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Barcelona skoðar að reka Koeman – Klopp á blaði

Barcelona skoðar að reka Koeman – Klopp á blaði
433Sport
Í gær

Þorgerður Katrín hefur mikla trú á sínum mönnum – ,,Ég held að við munum ná bæði að vinna enska og Meistaradeildina“

Þorgerður Katrín hefur mikla trú á sínum mönnum – ,,Ég held að við munum ná bæði að vinna enska og Meistaradeildina“
433Sport
Í gær

Sjáðu dráttinn í 16-liða úrslitum enska deildabikarsins – Fimm úrvalsdeildarslagir

Sjáðu dráttinn í 16-liða úrslitum enska deildabikarsins – Fimm úrvalsdeildarslagir
433Sport
Í gær

Juventus kom til baka og vann sinn fyrsta leik

Juventus kom til baka og vann sinn fyrsta leik
433Sport
Í gær

Katarskt félag staðfestir komu James

Katarskt félag staðfestir komu James
433Sport
Í gær

Jón Rúnar verulega ósáttur með Sigurð G Guðjónsson

Jón Rúnar verulega ósáttur með Sigurð G Guðjónsson
433Sport
Í gær

Hulk barnaði frænku barnsmóðir sinnar

Hulk barnaði frænku barnsmóðir sinnar