fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Kane ósáttur við umræðuna – Segir fjölmiðla hafa blásið hana upp

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 3. ágúst 2021 11:56

Harry Kane. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane telur að tal um fjarveru hans frá æfingasvæði Tottenham undanfarna daga sé blásið upp af fjölmiðlum. Framherjinn ætlar sér að snúa aftur til æfinga hjá félaginu síðar í vikunni. Þetta segir Evening Standard. 

Hinn 28 ára gamli Kane mætti ekki til æfinga í dag, annan daginn í röð. Hann átti að snúa aftur í gærmorgun eftir stutt frí.

Tottenham gerir sér þó grein fyrir stöðunni. Kane telur umræðan um það að hann sé að skrópa á æfingar því vera blásin upp.

Talað hefur verið um að Kane sé hugsanlega að reyna að þvinga í gegn sölu frá Tottenham með því að mæta ekki á æfingar. Leikmaðurinn hefur verið sterklega orðaður við Manchester City í sumar.

Miðað við þessi tíðindi er þó ekki víst að málið sé svo einfalt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Loka skólum fyrr í dag vegna mótmæla

Loka skólum fyrr í dag vegna mótmæla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“