fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Allsvenskan: Íslendingaslagur í sænsku úrvalsdeildinni

Ísak Gabríel Regal
Mánudaginn 2. ágúst 2021 18:57

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingar áttust við í sænsku úrvalsdeild karla í dag. Ísak Bergmann Jóhanneson og Ari Freyr Skúlason höfðu betur með liði Nörrkoping gegn IFK Göteborg, en Kolbeinn Sigþórsson leikur með því síðarnefnda.

Viktor Agardius kom Nörrkoping yfir á 20. mínútu eftir stoðsendingu frá Kristoffer Khazeni. Carl Björk tvöfaldaði forystuna á 34. mínútu en Marcus Berg klóraði í bakkann fyrir Göteborg með marki á 56. mínútu. Þar við sat og lokatölur 2-1 fyrir Nörrkoping. Ísak Bergmann kom af velli þegar þrjár mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma.

Nörrkoping er í 6. sæti með 20 stig eftir 13 leiki. IFK Göteborg er í 9. sæti með 15 stig.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Í gær

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“
433Sport
Í gær

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi