fbpx
Þriðjudagur 27.júlí 2021
433Sport

Öruggt að leikmaður Chelsea vinnur bæði Meistaradeildina og EM þetta árið

Helga Katrín Jónsdóttir
Þriðjudaginn 6. júlí 2021 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er ljóst hvaða lið keppa í undanúrslitum á Evrópumótinu í knattspyrnu þetta árið. Danmörk mætir Englandi á Wembley á morgun og þá mætast Spánn og Ítalía í kvöld á sama velli.

Það er því ljóst að tvö þessara liða mætast í úrslitaleiknum sem fer fram 11. júlí og liðin fjögur eiga það öll sameiginlegt að hafa leikmann sem spilar með Chelesa.

Stuðningsmenn Chelsea eru afar ánægðir með það að þeir eiga leikmenn í öllum þessum landsliðum sem eftir eru og því er öruggt að leikmaður Chelsea mun vinna EM 2020. Chelsea sigraði Meistaradeild Evrópu eins og frægt er í leik gegn Manchester City.

Christensen spilar með Danmörku, Mount, James og Chilwell spila með Englandi, Azpilicueta leikur með Spáni og Jorginho og Emerson með Ítalíu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eiginkona Rooney stendur með honum þrátt fyrir hneyksli helgarinnar – Telur hann vera fórnarlamb

Eiginkona Rooney stendur með honum þrátt fyrir hneyksli helgarinnar – Telur hann vera fórnarlamb
PressanSport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Reyndi að bíta í eyrað á andstæðing sínum á Ólympíuleikunum

Sjáðu myndbandið: Reyndi að bíta í eyrað á andstæðing sínum á Ólympíuleikunum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tottenham staðfestir brottför Alderweireld

Tottenham staðfestir brottför Alderweireld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mikil ánægja með nýjan framherja Fjölnis – ,,Minnir mig pínulítið á Dimitar Berbatov“

Mikil ánægja með nýjan framherja Fjölnis – ,,Minnir mig pínulítið á Dimitar Berbatov“
433Sport
Í gær

Lengjudeild kvenna: Stórsigur FH – Grindavík úr fallsæti

Lengjudeild kvenna: Stórsigur FH – Grindavík úr fallsæti
433Sport
Í gær

Eto’o móðgaður yfir spurningu blaðamanns – „Messi spilaði með mér, ég spilaði ekki með Messi”

Eto’o móðgaður yfir spurningu blaðamanns – „Messi spilaði með mér, ég spilaði ekki með Messi”