fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Grill, bjór, ís og Ed Sheeran – Lykilinn að léttum Englendingum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. júlí 2021 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Englendingar eru léttir í lund á Evrópumótinu, gott gengi innan vallar og góð stemming utan hans skipta miklu máli þegar mótið er langt og strangt.

Englendingar mæta Dönum í undanúrslitum á morgun en liðið hefur unnið fjóra leiki og gert eitt jafntefli í fimm leikjum. England á eftir að fá á sig mark í keppninni.

Utan vallar hefur lífið verið ljúft, þann 23 júní fékk enska liðið einkatónleika á æfingasvæði sínu. Harry Kane fyrirliði liðsins hafði tekið upp tólið og beðið vin sinn Ed Sheeran um að koma. Tónlistarmaðurinn vinsæli elskar fótbolta og var meira en klár í slaginn.

Tónleikarnir fóru fram sex dögum fyrir leik Englands gegn Þýskalandi í 16 liða úrslitum, enska sambandið reddaði því bjór fyrir mannskapinn. Leikmenn Englands gátu fengið sér Bud Light á krana en ekki voru allir sem stukku á boðið.

Ensk blöð fjalla um gott andrúmsloft í hópnum en grillveislur og ís skiptir þar máli, á sunnudaginn kom ísbíll á svæðið og leikmenn gátu gert sér glaðan dag.

Englendingar vona að góð stemming utan vallar skili liðinu alla leið en mikill meðbyr er með enska liðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fólk trúir ekki eigin augum yfir snilli ungstirnis Arsenal – Myndband

Fólk trúir ekki eigin augum yfir snilli ungstirnis Arsenal – Myndband
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jói Kalli staðfestur hjá FH – Árni Guðna verður honum til aðstoðar

Jói Kalli staðfestur hjá FH – Árni Guðna verður honum til aðstoðar