fbpx
Miðvikudagur 28.júlí 2021
433Sport

Fullyrða að þetta sé maðurinn sem er efstur á óskalista Klopp

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. júlí 2021 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Renato Sanches miðjumaður Lille í Frakklandi er á óskalista Liverpool í sumar en frá þessu segja franskir fjölmiðlar.

Sanches er 23 ára gamall en hann var lykilmaður í liði Lille sem vann frönsku deildina mjög óvænt á síðustu leiktíð.

Franskir miðlar segja að Jurgen Klopp horfi til Sanches til að fylla skarð Gini Wijnaldum sem fór frítt frá félaginu.

Sanches átti að verða stórstjarna í fótboltanum en fann sig ekki þegar hann fór ungur að árum til FC Bayern, hann var meðal annars lánaður til Swansea.

Sanches fann svo taktinn hjá Lille og nú horfir Klopp til þess að krækja í þennan 23 ára kröftuga leikmann.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eiginkona Rooney stendur með honum þrátt fyrir hneyksli helgarinnar – Telur hann vera fórnarlamb

Eiginkona Rooney stendur með honum þrátt fyrir hneyksli helgarinnar – Telur hann vera fórnarlamb
PressanSport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Reyndi að bíta í eyrað á andstæðing sínum á Ólympíuleikunum

Sjáðu myndbandið: Reyndi að bíta í eyrað á andstæðing sínum á Ólympíuleikunum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tottenham staðfestir brottför Alderweireld

Tottenham staðfestir brottför Alderweireld
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mikil ánægja með nýjan framherja Fjölnis – ,,Minnir mig pínulítið á Dimitar Berbatov“

Mikil ánægja með nýjan framherja Fjölnis – ,,Minnir mig pínulítið á Dimitar Berbatov“
433Sport
Í gær

Lengjudeild kvenna: Stórsigur FH – Grindavík úr fallsæti

Lengjudeild kvenna: Stórsigur FH – Grindavík úr fallsæti
433Sport
Í gær

Eto’o móðgaður yfir spurningu blaðamanns – „Messi spilaði með mér, ég spilaði ekki með Messi”

Eto’o móðgaður yfir spurningu blaðamanns – „Messi spilaði með mér, ég spilaði ekki með Messi”