fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Systir Ronaldo lögð inn á spítala eftir að hafa smitast af kórónuveirunni

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. júlí 2021 12:00

Katia Aveiro ásamt bróður sínum, Cristiano Ronaldo.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katia Aveiro, systir portúgalska knattspyrnusnillingsins Cristiano Ronaldo, hefur verið lögð inn á spítala eftir að hafa fengið lungnabólgu í kjölfar þess að hafa smitast af kórónuveirunni.

,,Ég ætlaði ekki að segja þetta en fréttir berast hratt. Af virðingu við fylgjendur mína og þá sem þykir vænt um mig og mína nákomendur langar mig að segja ykkur sannleikann. Ég fékk þennan helvítis vírus,“ skrifaði Aveiro á Instagram-reikning inn.

,,Ég greindist jákvæð þann 17. júlí og hef einangrað mig síðan þá. Mér leið vel en var með einhver einkenni.“

Svo greindi Aveiro frá því að hún hafi fengið lungnabólgu í kjölfarið.

,,Því miður fór ég að versna á föstudaginn. Ég var lögð inn á spítala og er þar. Ég er að gera allt til þess að ná bata. Ég þakka guði og frábæra teyminu hér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton