fbpx
Fimmtudagur 16.september 2021
433Sport

Sjáðu stórkostlegt mark Andreas Pereira í kvöld – Líkt við Scholes

Helga Katrín Jónsdóttir
Miðvikudaginn 28. júlí 2021 20:53

Andreas Pereira fagnar markinu / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United mætti Brentford í æfingaleik í dag. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Elanga kom United yfir snemma leiks en Baptiste jafnaði leikinn stuttu síðar.

Andreas Pereira kom Manchester United aftur yfir í byrjun seinni hálfleiks með stórkostlegu marki. Stuðningsmenn United og fótboltaaðdáendur keppast nú við að hrósa leikmanninum fyrir markið og hafa líkt honum við Paul Scholes sem er goðsögn hjá félaginu. Markið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rikki G hraunar yfir Val: ,,Man varla eftir annari eins brotlendingu“ – Gaupi telur útilokað að Heimir verði rekinn

Rikki G hraunar yfir Val: ,,Man varla eftir annari eins brotlendingu“ – Gaupi telur útilokað að Heimir verði rekinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu þegar leikmaður réðst að stuðningsmanni í Frakklandi – Fékk rautt spjald

Sjáðu þegar leikmaður réðst að stuðningsmanni í Frakklandi – Fékk rautt spjald
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

ÍBV staðfestir að Helgi hætti – Hver tekur við ?

ÍBV staðfestir að Helgi hætti – Hver tekur við ?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfestir hvernig viðræður Ronaldo og City voru

Staðfestir hvernig viðræður Ronaldo og City voru
433Sport
Í gær

,,Leið ekki eins og Liverpool vildi halda mér“

,,Leið ekki eins og Liverpool vildi halda mér“
433Sport
Í gær

Meistaradeild Evrópu: Dökkt yfir Barcelona – Chelsea vann nauman sigur á Zenit

Meistaradeild Evrópu: Dökkt yfir Barcelona – Chelsea vann nauman sigur á Zenit