fbpx
Föstudagur 24.september 2021
433Sport

Sjáðu myndina: Með fjölskyldunni í göngutúr í Kaupmannahöfn sex vikum eftir að hafa farið í hjartastopp

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 25. júlí 2021 15:30

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danski miðjumaðurinn Christian Eriksen sást í Kaupmannahöfn í göngutúr með fjölskyldu sinni. Sex vikur eru síðan hann hneig niður í leik með danska landsliðinu gegn því finnska á Evrópumótinu.

Það vita flestir hvað gerðist á Parken þann 12. júní. Eriksen féll þá til jarðar skyndilega. Seinna kom í ljós að hjarta hans hafði hætt að slá. Viðbragðsteymi á vellinum náði leikmanninum sem betur fer til baka.

Ekki er ljóst hvenær eða hvort Eriksen spili fótbolta aftur. Hann er leikmaður Inter á Ítalíu. Þar má ekki leika með bjargráð. Eriksen er með einn slíkan.

Það sem skiptir þó mestu máli er að Daninn virðist í fínu standi, eins og myndin af honum með konu sínu og börnum gefur til kynna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nýr bíll Ronaldo vekur mikla athygli – Tveir lífverðir í humátt á eftir

Nýr bíll Ronaldo vekur mikla athygli – Tveir lífverðir í humátt á eftir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Barcelona skoðar að reka Koeman – Klopp á blaði

Barcelona skoðar að reka Koeman – Klopp á blaði
433Sport
Í gær

Þorgerður Katrín hefur mikla trú á sínum mönnum – ,,Ég held að við munum ná bæði að vinna enska og Meistaradeildina“

Þorgerður Katrín hefur mikla trú á sínum mönnum – ,,Ég held að við munum ná bæði að vinna enska og Meistaradeildina“
433Sport
Í gær

Sjáðu dráttinn í 16-liða úrslitum enska deildabikarsins – Fimm úrvalsdeildarslagir

Sjáðu dráttinn í 16-liða úrslitum enska deildabikarsins – Fimm úrvalsdeildarslagir
433Sport
Í gær

Juventus kom til baka og vann sinn fyrsta leik

Juventus kom til baka og vann sinn fyrsta leik
433Sport
Í gær

Katarskt félag staðfestir komu James

Katarskt félag staðfestir komu James
433Sport
Í gær

Jón Rúnar verulega ósáttur með Sigurð G Guðjónsson

Jón Rúnar verulega ósáttur með Sigurð G Guðjónsson
433Sport
Í gær

Hulk barnaði frænku barnsmóðir sinnar

Hulk barnaði frænku barnsmóðir sinnar