fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Mikael á leið í Serie A – Spilar undir stjórn goðsagnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 23. júlí 2021 09:34

Mikael Egill Ellertsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spezia í Serie A hefur áhuga á því að kaupa Mikael Egil Ellertsson frá SPAL. Björn Már Ólafsson, sérfræðingur um ítalska boltann, hefur þetta eftir ítölskum fjölmiðlum.

Sjá einnig: Mikael Egill æfir með aðalliði SPAL

Það kemur jafnframt fram að SPAL hafi samþykkt nýjasta kauptilboð Spezia í hinn 19 ára gamla Mikael. Stjóri Spezia er Thiago Motta, sem lék lengi með Paris Saint-Germain og þar áður Inter. Hann tók við liðinu í sumar. Spezia hafnaði í fimmtánda sæti Serie A á síðustu leiktíð.

Það kemur einnig fram í ítölskum fjölmiðlum að Juventus hafi einnig áhuga á Mikael. Það er þó ljóst að leiðin inn í aðalliðið þar er töluvert lengri en hjá Spezia.

,,Eins og staðan er núna er hópurinn hjá Spezia svo þunnur að hann nánast labbar inn í byrjunarliðið. Motta er þekktur fyrir að spila blússandi possession fótbolta, alveg sama hvaða lið hann þjálfar,“ skrifaði Björn Már á Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“