fbpx
Þriðjudagur 03.ágúst 2021
433Sport

Túlkur rekinn af velli í MLS-deildinni

Ísak Gabríel Regal
Þriðjudaginn 20. júlí 2021 13:30

Skjáskot úr myndbandinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undarlegt atvik átti sér stað í MLS-deildinni á dögunum í leik San Jose Earthquakes og Colorado Rapids. Túlkurinn Augstin Zalazar sem túlkar fyrir argentíska þjálfara San Jose, Matias Almeyda, var rekinn af velli eftir að hafa útskýrt fyrir dómaranum hvað þjálfari liðsins hafi sagt.

Almeyda lét dómara leiksins heyra það á spænsku en þegar túlkurinn þýddi ummælin yfir á ensku var hann rekinn af velli. Atvikið átti sér stað á 70. mínutu og Almeyda gat því ekki komið skilaboðum áleiðis til leikmanna sinna það sem eftir var leiks.

Myndband af atvikinu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Juventus að gera nýjan samning við einn af sínum lykilmönnum

Juventus að gera nýjan samning við einn af sínum lykilmönnum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einn leikmaður stendur í vegi fyrir skiptum Trippier til Man Utd

Einn leikmaður stendur í vegi fyrir skiptum Trippier til Man Utd
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Harry Kane mætti ekki til æfinga í morgun – Er hann á förum?

Harry Kane mætti ekki til æfinga í morgun – Er hann á förum?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Tjölduðu öllu til í brúðkaupi sínu í síðasta mánuði – Njóta nú lífsins í brúðkaupsferð á grískri eyju

Sjáðu myndirnar: Tjölduðu öllu til í brúðkaupi sínu í síðasta mánuði – Njóta nú lífsins í brúðkaupsferð á grískri eyju
433Sport
Í gær

Shevchenko hættur með úkraínska landsliðið

Shevchenko hættur með úkraínska landsliðið
433Sport
Í gær

Mikel Arteta: Granit Xhaka verður áfram hjá okkur

Mikel Arteta: Granit Xhaka verður áfram hjá okkur