fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Memphis Depay: „Ég er tilbúinn að berjast fyrir Koeman“

Ísak Gabríel Regal
Þriðjudaginn 20. júlí 2021 10:05

Memphis Depay

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Memphis Depay segir að hann sé kominn til Barcelona til að vinna titla. Þessi 27 ára gamli miðjumaður skrifaði undir tveggja ára samning við félagið fyrr í sumar, en samkvæmt fjölskyldu hans hefur það lengi verið draumur hans að spila fyrir Börsunga.

Ég elska að sækja, skora mörk og gefa stoðsendingar, vera skapandi, svo ég held að leikstíll Barcelona henti mér fullkomlega,“ sagði hann í viðtali á síðu félagsins.

Hann hrósaði einnig þjálfaranum Ronald Koeman, en þeir þekkjast úr landsliði Hollendinga frá því að Koeman var þjálfari. „Ég held ég hafi tekið stóru skrefin með honum. Hann veitti mér sjálfstraust og studdi við bakið á mér þegar ég var meiddur. Ég er ánægður að hann sé hérna og er tilbúinn að berjast fyrir hann,“ sagði Memphis.

Viðtalið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áframhaldandi vandræði hjá Reading

Áframhaldandi vandræði hjá Reading
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hættir Guardiola næsta sumar? – City skoðar arftaka og Maresca er á blaði

Hættir Guardiola næsta sumar? – City skoðar arftaka og Maresca er á blaði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Roy Keane urðar yfir Mainoo og bróðir hans – Telur allar líkur á að hann hafi vitað af uppátæki hans

Roy Keane urðar yfir Mainoo og bróðir hans – Telur allar líkur á að hann hafi vitað af uppátæki hans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag
433Sport
Í gær

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Í gær

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn