fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Klopp vill kaupa miðjumann sem tók þátt í að slátra Liverpool síðasta vetur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. júní 2021 17:00

John McGinn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool hefur áhuga á því að kaupa John McGinn miðjumann Aston Villa í sumar. The Athletic segir frá.

Sagt er að Klopp horfi á skoska miðjumanninn til þess að fylla skarð Georginio Wijnaldum sem fór frítt frá félaginu til PSG.

McGinn er öflugur miðjumaður með mikla hlaupagetu, eitthvað sem hentar vel í leikstíl Klopp hjá Liverpool.

Talið er að Aston Villa sé til í að selja McGinn en fyrir tæpar 50 milljónir punda. Óvíst er hvort Liverpool sé til í að kokka upp þá upphæð.

McGinn og Skotar eru úr leik á Evrópumótinu og því ekkert sem truflar Liverpool í að láta á það reyna hvort félagið getið náð saman við Aston Villa.

McGinn heillaði Klopp all verulega í 7-2 sigri Villa á Liverpool á liðnu tímabili og hefur hann samkvæmt The Athletic fylgst náið með honum síðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Í gær

Íslendingar að störfum í Póllandi

Íslendingar að störfum í Póllandi
433Sport
Í gær

Isak sló vafasamt met

Isak sló vafasamt met