fbpx
Föstudagur 23.júlí 2021
433Sport

Sjáðu myndina: Eitursvalur Svíi með snus eftir leik

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 15. júní 2021 10:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spánverjar fengu Svía í heimsókn til Sevilla í gær í E-riðli Evrópumótsins í fótbolta. Hvorugt lið náði að koma boltanum í netið og því um að ræða fyrsta markalausa leik mótsins til þessa.

Svíinn Victor Lindelöf átti frábæran leik í vörninni og var hann valinn „stjarna leiksins“ og fékk fyrir það fína stjörnu frá Heineken. Myndin af Lindelöf með bikarinn hefur vakið athygli meðal margra.

Eins og sjá má hér fyrir neðan er hann með væna tóbakstuggu eða nikótínpúða undir efri vör. Þó hann sé þekktur fyrir að vera ansi harður í horn að taka þá gat hann ekki gert annað en að lauma inn smá brosi eftir frábæran leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Annað smit tengt Rey Cup – Sá smitaði búinn að spila á mótinu

Annað smit tengt Rey Cup – Sá smitaði búinn að spila á mótinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Möguleg liðsuppstilling Man Utd á næsta tímabili

Möguleg liðsuppstilling Man Utd á næsta tímabili
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sambandsdeildin: Blikar sóttu jafntefli í Austurríki

Sambandsdeildin: Blikar sóttu jafntefli í Austurríki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Afar ljót tækling á Ólympíuleikunum í dag – Ökkli Ceballos mjög illa farinn

Sjáðu myndirnar: Afar ljót tækling á Ólympíuleikunum í dag – Ökkli Ceballos mjög illa farinn