fbpx
Fimmtudagur 29.júlí 2021
433Sport

Haaland djammaði með stjörnu úr ensku úrvalsdeildinni – Vísbending um næsta áfangastað?

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 15. júní 2021 14:06

Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norska undrabarnið Erling Haaland er á innkaupalista margra stórliða í sumar en hann átti frábært tímabil með Borussia Dortmund. Noregur komst ekki á Evrópumótið og því er Haaland í fríi.

Þessa dagana er hann á Mykonos í Grikklandi að hafa það náðugt ásamt vinum sínum. Það sást til þeirra borða kvöldmat ásamt Riyad Mahrez, kantmanni Manchester City, og skemmtu þeir sér konunglega. Mirror greinir frá.

Haaland hefur verið orðaður við Manchester City og er liðið í leit að framherja eftir að Sergio Aguero yfirgaf félagið í sumar. Spurning hvort Mahrez sé að reyna að draga hann til Englands.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Rio Ferdinand nefnir þá tvö vanmetnustu sem hann lék með hjá Man Utd – ,,Makalele síns tíma“

Rio Ferdinand nefnir þá tvö vanmetnustu sem hann lék með hjá Man Utd – ,,Makalele síns tíma“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fleiri smit í boltanum – Leik frestað

Fleiri smit í boltanum – Leik frestað
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Virtur blaðamaður með högg í maga stuðningsmanna Liverpool

Virtur blaðamaður með högg í maga stuðningsmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lítur ansi illa út eftir eftir að gamalt tíst var rifjað upp – Hraunaði yfir menn sem beita konur ofbeldi en er nú sakaður um það sjálfur

Lítur ansi illa út eftir eftir að gamalt tíst var rifjað upp – Hraunaði yfir menn sem beita konur ofbeldi en er nú sakaður um það sjálfur