fbpx
Föstudagur 11.júní 2021
433Sport

Hefur samþykkt að þéna yfir 15 milljarða á næstu fimm árum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. júní 2021 08:32

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

67 milljóna punda tilboði Manchester United í Jadon Sancho kantmann Borussia Dortmund var hafnað í gær, viðræður félaganna halda áfram og búast flestir við því að þau nái saman.

Dortmund vill 10 milljónum pundum meira til að byrja og fá greiðslurnar á fjórum árum en ekki fimm eins og United hefur boðið.

Manchester United á von á því að geta kynnt Sancho sem leikmann félagsins eftir að Evrópumótinu lýkur.

Sancho hefur sjálfur náð samkomulagi við United um kaup og kjör og segja ensk götublöð að hann muni þéna 350 þúsund pund á viku næstu fimm árin.

Sancho ræddi málið á fréttamannafundi í gær. „Auðvitað hafa strákarnir margar spurningar, þegar þú gerir vel er mikið af sögusögnum í gangi,“ sagði Sancho.

„Ég segi við strákana að nú sé ég að einbeita mér að fótboltanum. Við einbeitum okkur að Evrópumótinu,“ sagði Sancho sem mun þéna 60 milljónir á viku eða rúma 15 milljarða yfir árin fimm.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allir aðilar vongóðir um að samningar náist

Allir aðilar vongóðir um að samningar náist
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stelpurnar að verða klárar í slaginn fyrir tvo mikilvæga leiki

Stelpurnar að verða klárar í slaginn fyrir tvo mikilvæga leiki
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ronaldo hafður að háð og spotti – Sjáðu hræðilega aukaspyrnu hans

Ronaldo hafður að háð og spotti – Sjáðu hræðilega aukaspyrnu hans
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Englendingar bjartsýnir eftir tíðindi af æfingu dagsins

Englendingar bjartsýnir eftir tíðindi af æfingu dagsins
433Sport
Í gær

Óeining í franska hópnum – Skærasta stjarna hópsins í fýlu

Óeining í franska hópnum – Skærasta stjarna hópsins í fýlu
433Sport
Í gær

Rúrik sakaður um framhjáhald – „Það kemur mér ekki á óvart að hann hafi haldið fram hjá mér með henni“

Rúrik sakaður um framhjáhald – „Það kemur mér ekki á óvart að hann hafi haldið fram hjá mér með henni“
433Sport
Í gær

Félögin sem eiga flesta fulltrúa á EM – Chelsea og Man City áberandi

Félögin sem eiga flesta fulltrúa á EM – Chelsea og Man City áberandi
433Sport
Í gær

Tottenham að ráða nýjan stjóra

Tottenham að ráða nýjan stjóra