fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Pepsi Max-deild kvenna: Fylkir náði í sinn fyrsta sigur gegn nýliðunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 10. júní 2021 20:04

Þórdís Elva (lengst til hægri á myndinni) í leik með Fylki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir sigraði Tindastól á heimavelli í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld. Um var að ræða frestaðan leik frá því í 2. umferð.

Hulda Hrund Arnarsdæottir kom Fylki yfir á 26. mínútu leiksins með flottu marki. Staðan í hálfleik var 1-0.

Heimakonur tvöfölduðu forystu sína eftir um tíu mínútur í seinni hálfleik þegar Shannon Simon skoraði með skalla eftir fyrirgjöf frá Sæunni Björnsdóttur. Hugrún Pálsdóttur tókst að minnka muninn fyrir gestina með marki í lok leiks. Nær komust þær hins vegar ekki. Lokatölur urðu 2-1 í Árbænum.

Þess má geta að þetta var fyrsti sigur Fylkiskvenna í deildinni í ár.

Með sigrinum fer Fylkir upp fyrir Tindastól. Þær eru nú með 5 stig í níunda sæti. Norðankonur eru neðstar, með stigi minna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“