fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Berglind og Anna féllu – Arna í sigurliði

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 9. maí 2021 17:53

Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkur Íslendingalið voru í eldlínunni í Frakklandi og Skotlandi fyrr í dag. Toppbaráttan í Frakklandi er hörð en íslendingalið Le Havre er fallið.

Anna Björk Kristjánsdóttir lék allan leikinn í vörninni og Berglind Björg Þorvaldsdóttir í sóknarlínunni fyrir Le Havre í 0-2 tapi gegn PSG í efstu deild Frakklands. Le Havre er nú fallið úr deildinni þegar tveir leikir eru eftir. PSG er efst með 55 stig, stigi meira en Lyon. Þessi tvö efstu lið eiga eftir að leika þrjá leiki.

Lyon vann einmitt 0-4 sigur á Issy í dag. Sara Björk Gunnarsdóttir er á mála hjá Lyon en hún verður ekki með liðinu á næstunni þar sem hún á von á barni.

Arna Sif Ásgrímsdóttir var í byrjunarliði Glasgow City sem vann 0-2 útisigur á Rangers í efstu deild Skotlands. Lið hennar er efst í deildinni með 39 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“