fbpx
Laugardagur 12.júní 2021
433Sport

Segir að United verði að klára málið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. maí 2021 10:45

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Manchester United bíða flestir og vonast eftir því að Edinson Cavani framlengi samning sinn við félagið. Samningur framherjans rennur út eftir nokkrar vikur.

Talið var að Cavani vildi fara til Suður-Ameríku í sumar en honum virðist hafa snúist hugur og stefnir allt í það að hann taki ár til viðbótar hjá United.

Cavani kom til United síðasta haust á frjálsri sölu og framherjinn hefur slegið í gegn þegar hann hefur verið leikfær.

„United á að klára samning við hann, allan daginn. Það hefur verið rætt um að United sé fínn staður til að hætta á fyrir eldri leikmenn, en það er ekki eðlilegt að setja þann stimpil á Cavani. Ég hef alltaf elskað hann og hann hefur sannað ágæti sitt með átta mörkum í síðustu sjö leikjum,“ sagði Peter Crouch um framherjann knáa.

„Að segja að hann sé kominn yfir sitt besta er bull, ég heyri fólk tala um að Harry Kane sem er 27 ára sé gamall.“

„Þú sérð hvernig Cavani hugsar um sig, hann gefur United mikið. Þeir verða að semja við hann.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stjarna Liverpool á fund forsetans – Ætlar sér að byggja spítala fyrir samlanda sína

Stjarna Liverpool á fund forsetans – Ætlar sér að byggja spítala fyrir samlanda sína
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svelgdist á kaffinu þegar hann heyrði launin sem Andri getur fengið á Íslandi

Svelgdist á kaffinu þegar hann heyrði launin sem Andri getur fengið á Íslandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Birta lista yfir konurnar sem verða í sviðsljósinu í sumar

Birta lista yfir konurnar sem verða í sviðsljósinu í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Einkalíf Rúriks á forsíðum allra stærstu blaða: Sannleikurinn um meint framhjáhald opinberaður

Einkalíf Rúriks á forsíðum allra stærstu blaða: Sannleikurinn um meint framhjáhald opinberaður
433Sport
Í gær

Lengjudeild karla: Fram algjörlega óstöðvandi – Ótrúleg dramatík í Grafarvogi

Lengjudeild karla: Fram algjörlega óstöðvandi – Ótrúleg dramatík í Grafarvogi
433Sport
Í gær

Hafður að háði og spotti í Lundúnum og fær nú vafasöm ,,verðlaun“ í Þýskalandi

Hafður að háði og spotti í Lundúnum og fær nú vafasöm ,,verðlaun“ í Þýskalandi
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Pogba flúði af blaðamannafundi eftir að hafa fengið óþægilega spurningu

Sjáðu myndbandið: Pogba flúði af blaðamannafundi eftir að hafa fengið óþægilega spurningu
433Sport
Í gær

Allir aðilar vongóðir um að samningar náist

Allir aðilar vongóðir um að samningar náist