fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Vill að Aubameyang verði bekkjaður – „Arteta þarf að taka stóra ákvörðun“

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 5. apríl 2021 12:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Keown, fyrrum leikmaður Arsenal, kallar eftir því að fyrirliði liðsins, Pierre-Emerick Aubameyang, missi sæti sitt í byrjunarliði Arsenal eftir daprar frammistöður.

„Arteta þarf að taka stóra ákvörðun varðandi Aubameyang. Hann setti fordæmi þegar hann tók leikmannninn úr byrjunarliðinu fyrir nágrannaslaginn gegn Tottenham á dögunum,“ sagði Keown.

Arsenal tapaði um helgina gegn Liverpool og frammistaða Aubameyang var ekki nógu góð. Þá hefur hann ekki náð að sýna sitt rétta andlit með Arsenal á tímabilinu, spilað 32 leiki og skorað 14 mörk.

„Ætti Arteta ekki að taka hann úr byrjunarliðinu fyrir að standa sig eins illa og hann gerði gegn Liverpool?  Ef hann heldur honum í byrjunarliðinu þá gæti hann átt hættu á því að missa virðingu leikmannahópsins,“ sagði Martin Keown, fyrrverandi leikmaður Arsenal.

Hann telur að Gabriel Martinelli ætti að fá tækifæri í byrjunarliðinu.

„Það er kominn tími til að setja inn hinn 19 ára gamla Gabriel Martinelli. Hann er góður og ætti ekki að vera sitja á bekknum,“ sagði Keown.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn
433Sport
Í gær

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar
433Sport
Í gær

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið